Wednesday, January 14, 2009

Yfirlýsing

Ljóðskáld á Íslandi fordæma fjöldamorð Ísraelsmanna á Gaza-svæðinu og hvetja íslensk stjórnvöld til að slíta stjórnmálasambandi við Ísrael. Með afskiptaleysi sínu er ríkisstjórn Íslands í raun að samþykkja framferði Ísraelsmanna á hendur Palestínumönnum. Þögn er sama og samþykki.

Íslenska þjóðin getur ekki setið þögul hjá þegar mannréttindi eru brotin á jafn hrottafenginn hátt og nú ber við á Gaza. Ísland á að sýna ábyrgð á alþjóðlegum vettvangi, taka skýra afstöðu og fylgja þeirri afstöðu eftir. Það er með aðgerðaleysi alþjóðasamfélagsins, þar á meðal Íslands, sem morðin fá að viðgangast.

Við undirrituð líðum ekki að saklausir borgarar séu drepnir með þöglu samþykki stjórnvalda. Við krefjumst þess að yfirvöld láti nú þegar í sér heyra með afdráttarlausum hætti.

Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson
Andri Snær Magnason
Anna Karin Júlíussen
Anna Sóley Thoroddsen
Anton Helgi Jónsson
Arngrímur Vídalín
Ármann Jakobsson
Benóný Ægisson
Birgir Svan Símonarson
Birgitta Jónsdóttir
Björk Þorgrímsdóttir
Bragi Ólafsson
Dagný Elva Hólmarsdóttir
Davíð Stefánsson
Einar Már Guðmundsson
Einar Ólafsson
Eiríkur Örn Norðdahl
Elísabet Jökulsdóttir
Emil Hjörvar Petersen
Erpur Eyvindarson
Eyvindur P. Eiríksson
Fatiha Bellamine
Garðar Baldvinsson
Gísli Hvanndal Ólafsson
Gyrðir Elíasson
Halldóra Thoroddsen
Haukur Ingvarsson
Haukur Már Helgason
Helena Sibilska
Hermann Stefánsson
Hildur Lilliendahl
Hjalti Geir Pétursson
Ingibjörg Haraldsdóttir
Ingólfur Gíslason
Ingvar Högni Ragnarsson
Jón Hallur Stefánsson
Jón Kalman Stefánsson
Jón Örn Loðmfjörð
Kári Páll Óskarsson
Kári Tulinius
Knut Ødegård
Kristian Guttesen
Kristín Eiríksdóttir
Kristín Elfa Guðnadóttir
Kristín Ómarsdóttir
Kristín Svava Tómasdóttir
Kristján Hreinsson
Linda Vilhjálmsdóttir
Magnús Sigurðsson
Norma E. Samúelsdóttir
Ólafur Haukur Símonarson
Óskar Árni Óskarsson
Óttar M. Norðfjörð
Pétur Gunnarsson
Rúna K. Tetzschner
Sigtryggur Magnason
Sigurbjörg Sæmundsdóttir
Sigurbjörg Þrastardóttir
Sigurlín Bjarney Gísladóttir
Steinar Bragi
Sölvi Björn Sigurðsson
Unnur Sólrún Bragadóttir
Valdimar Jóhannsson
Valdimar Tómasson
Valur Brynjar Antonsson
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þórdís Björnsdóttir
Þórunn Erlu-Valdimarsdóttir
Þorsteinn frá Hamri
Þór Stefánsson
Þórarinn Eldjárn
Þrándur Thoroddsen

8 comments:

  1. Verkefnið verður vonandi stærra í sniðum og flyst þá á nýjan stað með fleiri ljóðskáldum.

    ReplyDelete
  2. Anna Karin Júlíussen

    ReplyDelete
  3. Þeim sem vilja bæta nafn sitt á þennan lista er bent á að senda mér beiðni í tölvupósti á póstfangið guttesen (hjá) gmail (punktur) com.

    ReplyDelete
  4. Það má ekki að gleyma að fordæma Hamas hryðjuverkasamtökin sem byrjuðu þessi átök.

    Tóti friðarsinni

    ReplyDelete
  5. Ísrael er ekki ríki heldur innrás.. STYÐJUM HAMAS ! kolli.

    ReplyDelete